SUNNUDAGSKROSSGÁTAN

 
Forsíða

Krossgátukennsla

Póstlisti

Frítt efni

Frumkvöðlar

Hlekkir

Um vefinn

Helstu gerðir vísbendinga

Endurraðanir    Falin orð     Innihald   Látbragðsleikur      Tvöföld skýring
Viðsnúningur   Hljómandi    Eyðing    Endursamsetning

Endursamsetning er má að sumu leyti telja afbrigði af endurröðun. Munurinn er sá orðin eru brotin í nokkra búta og bútunum endurraðað.

Dæmi: Sjá fló stikna í tveimur hlutum hjá margbrotnasta.
Þar eru þrjú brot FLÓ STI KNA. Þeim er svo raðað í FLÓ KNA STI.

Dæmi um mark: brotinn, hlutað, í hlutum.

 

 

Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is