SUNNUDAGSKROSSGÁTAN

 
Forsíða

Krossgátukennsla

Póstlisti

Frítt efni

Frumkvöðlar

Hlekkir

Um vefinn

Helstu gerðir vísbendinga

Endurraðanir    Falin orð     Innihald   Látbragðsleikur      Tvöföld skýring
Viðsnúningur   Hljómandi  Eyðing    Endursamsetning

Í þessum skýringum er áherlsan á hvernig eitthvað hljómar eða er sagt en ekki á stafsetningu.

Dæmi: Alltaf syngur að því mér heyrist vegna ólgu.
Markið er: mér heyrist og lausnin er Æ SYNGUR eða ÆSINGUR.

Dæmi um mark: mér heyrist, það er sagt

 

 

Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is