Myndrænt skipulag

Ársskipulag

Hér eru dæmi um árskipulag á 2 blöðum án texta fyrir árið 2008: júni-nóv2008 og des-mai2009
Hér eru Word-skjöl með mánuðum sem hægtað hlaða niður og bæta myndum á eða taka myndir út.

2014 jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des

Hér eru myndir fyrir helstu lögboðna frídaga, auk ýmisa annarra hátíðisdaga. Fyrir yfirlit á einu blaði smellið hér

JólPáskarHátíðirAnnað
Fyrsti jólasveinninn kemur Pálmasunnudagur Valentínusardagur Vor
Fyrsti í aðventu Skírdagur Bolludagur Sumar
Annar í aðventu Föstudagurinn langi Öskudagur Haust
Þriðji í aðventu Páskadagur Sumardagurinn fyrsti Vetur
Fjórði íaðventu Annar í páskum Júróvision  
Þorláksmessa Uppstigningardagur Frídagur verkalýðsins  
Aðfangadagur Hvítasunna Sjómannadagurinn  
Jóladagur Annar í hvítasunnu 17. júní  
Annar í jólum   Frídagur verslunarmanna  
Gamlársdagur   Frídagur verslunarmanna  
Nýársdagur   Gay Pride  
Þrettándinn   Menningarnótt  

Helstu atburðir á mannsævinni

Hér eru myndir fyrir helstu formlegu atburði á mannævinni. Fyrir yfirlit á einu blaði smellið hér

Ýmsir atburðir
Skírn Ferming Útskrift Gifting Jarðarför

Daglegt líf

Hér eru myndir fyrir nokkrar athafnir daglegs líf en mikið vantar. Fyrir yfirlit á einu blaði smellið hér
HeimilisverkFerðir og heimsóknirSkóli og tómstundirAnnað
Bað Bíó Handbolti Fólk
Borða Flugvél Garðvinna Maður
Bursta hár Skóli Fótbolti Kona
Grilla Kirkja Gítar Gjöf
Þurrka hár Klipping Hjól  
Lesa Útilega Körfubolti  
Lyf Versla Mála  
Sofa Tannlæknir Myndlist  
Sjónvarp Afmæli    
Taka til Bíll    
Tannbursti      
Þvo hendur      
Þvottur      
Tölva      
Heimavinna      

Tilfinningar

Hér eru myndir fyrir nokkrar algengar tilfinningar. Fyrir yfirlit á einu blaði smellið hér
Tilfinningar
Áhyggjufullur Ástfanginn Fúll Glaður Hissa
Hrifinn Hræddur Kátur Kvíðinn Leiður
Montinn Pirraður Reiður Rólegur Sorgmæddur
Stoltur Undrandi