|
Sigurkarl Stefánsson
Frumkvöđull krossgátna á Íslandi var Sigurkarl Stefánsson,
stćrđfrćđingur (2. apríl 1902-30. september 1995).
Hann var fćddist á Kleifum í Gilsfirđi og kynnist krossgátum ţegar hann var viđ
háskólanám í Danmörku. Ţegar hann snéri heim 1928 hóf hann ađ semja krossgátur
fyrir Fálkann en fyrsta krossgátan ţar birtist 23. júní 1928. Međ ţessari
krossgátu, sem er vćntanlega önnur krossgátan sem birt var á íslensku, hefjast
reglulegar birtinga á krossgátum á Íslandi.
Ţađ er líklegt ađ Sigurkarl sé höfundur fyrstu íslensku krossgátunnar sem birtist
í Lesbókinni 1927. Ef svo er hefur hann samiđ hana á međan hann var viđ nám og sent
til landsins. Hann var kennari viđ Menntaskólann í Reykjavík 1928-1970 og sinnti
einnig kennslu viđ ađra skóla m.a. Háskóla Íslands.
Sigurkarl samdi krossgátur í fjölda ára og var mikill áhugamađur um alls kyns
ţrautir og gátur. Vísnagátur hans voru velţekktar. Hér er ein:
Verkamannsins umbun er
Oft á vinnuflíkum sér
Fundarlokum lýtur ađ
Lćknast viđ ađ sauma ţađ.
|