SUNNUDAGSKROSSGÁTAN

 
Forsíða

Krossgátukennsla

Póstlisti

Frítt efni

Frumkvöðlar

Hlekkir

Um vefinn

Um vefinn


Þessi vefur var upphaflega hugsaður sem stuðningur fyrir þá sem leysa Sunnudagskrossgátu Morgunblaðsins og til að koma ýmsum fróðleik um krossgátur á framfæri. Þetta er ennþá aðalhugmyndin með vefnum en ýmislegt annað hefur bæst við. Helst má nefna

  • Þeir sem leysa krossgátuna í 24 stundum geta nýtt sér hlekkina sem ég bendi á.
  • Myndir fyrir myndrænt skipulag fyrir börn sem þurfa á slíku að halda
  • Von er á tengingu við námsefni sem ég hef samið


Hægt er að senda krossgátuhöfundi og umsjónarmanni vefsíðunnar póst á krosssgatan[hjá]krossgatan.is en muna þarf að setja @-merkið í staðinn fyrir [hjá].

 

 

Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is