Krossgatan sálfræðiráðgjöf
Sálfræðiráðgjöf fyrir fólk á einhverfurófi og foreldra barna á einhverfurófi.
Um mig
Ég heiti Ásdís Bergþórsdóttir. Ég kláraði cand.psych. nám árið 2014 og fékk þá réttindi sem sálfræðingur. Í námi mínu lagði ég sérstaka á einhverfurófsraskanir enda er mikið um einhverfurófsraskanir í fjölskyldu minni.
Ég hef sérstakan áhuga á aðstæðum getumikilla einstaklinga á einhverfurófinu og að aðstoða þá. Einnig hef ég gaman af því að styðja við foreldra barna á einhverfurófinu og fræðast af þeim í leiðinni. Auk þess hef ég áhuga á því að aðstoða neuro-typicals (óeinhverfa) til að skilja fólk á einhverfurófi betur.
Menntun
| Ár lokið | Nám |
|---|---|
| 2015 | Diplóma í fötlunarfræði og opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands |
| 2014 | Cand.psych. í sálfræði frá Háskóla Íslands |
| 2012 | B.Sc. í sálfræði frá Háskóla Íslands |
| 2000 | Diplóma í kerfisfræði frá Háskólanum í Reykjavík |
| 1988 | B.A. í ensku frá Háskóla Íslands |
Störf
| Tímabil | Starf |
|---|---|
| 2000- | Skýrr/Advania - forritari |
| 1998- | Sunnudagskrossgáta Morgunblaðsins |
| 1990-1998 | Póstur og sími/Íslandspóstur - ýmis störf |
Erindi
| Ár | Fyrirlestar sem ég hef haldið |
|---|---|
| 2023 | NAIT Scotland |
| Reflections on CBT and Autistic Thinking | |
| 2022 | Autism Europe Congress, Cracow |
| Can cognitive models describe the autistic experience? | |
| 2022 | Event by Lithuanian Autism Association |
| Problems with cognitive therapy for autistic people | |
| 2022 | Sálfræðiþing |
| Hverju breytir skynsegin hreyfingin um störf sálfræðinga? | |
| 2022 | Virk |
| Smávegis um einhverfa skjólstæðinga Virk | |
| 2022 | Bugl |
| Fyrirlestur fyrir legudeild Bugl | |
| 2022 | Fundur fólksins |
| Gleymdust einhverfir? Staða einhverfs fólks þegar kemur að geðheilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu. | |
| 2021 | Námskeiðið: Margbreytileiki, áskoranir og tómstundir hjá 16 – 20 ára |
| Einhverfa og áföll | |
| 2019 | APAC 2019, Singapore |
| Autistic Fight and Plight In Therapy - Incorporating New Social Models In Therapy | |
| 2019 | Félag starfsbrautakennara í framhaldsskólum |
| Geðheilsa og einhverfa | |
| 2019 | Einhverfusamtökin |
| Smávegis um geðænan vanda hjá einhverfum | |
| 2019 | Menntaskólinn á Tröllaskaga |
| Smávegis um einhverfu | |
| 2018 | Einhverfusamtökin |
| Mismunandi sjónarmið á PDA | |
| 2018 | Ráðstefna GRR |
| Fólk á einhverfurófi og tölvunotkun – ruðningsáhrif eða uppbótaráhrif | |
| 2018 | Sunnulækjaskóli |
| Vanvirkni í einhverfu | |
| 2018 | Eigin fyrirlestur í tengslum við Sálfræðiþing |
| Smávegis um neurodiversity hreyfinguna og meðferð fólks á einhverfurófi | |
| 2017 | Bugl |
| Tölvuleikjaröskun á ICD-11 | |
| 2017 | Frístundasvið SFS |
| Nokkrar mýtur um einhverfu | |
| 2017 | Sérkennarar, Flensborg |
| Skólinn og einhverfir. Þegar fólk heldur að það tali sama tungumál | |
| 2016 | Bugl |
| Pathalogical Demand Avoidance. Öfgakennd forðun gagnvart kröfum | |
| 2016 | Autism Europe 2016 |
| It is All a Normal Variation - and Then What? The Experience of Running of a Psychological Service for People with ASD | |
| 2016 | Málþing Einhverfusamtakanna um skólamál |
| "Er vitlaust gefið í Aðalnámskrá?" | |
| 2014 | Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríksins |
| "Hvaða börnum á einhverfurófinu gagnast hugræn atferlismeðferð?" | |
| 2013 | Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríksins |
| "Máltjáning betri en málskilningur. Mótsögn eða sérstök svipgerð sem tengist einhverfu?" |
Einhverfutengd námskeið
| Ár | Námskeið | Haldið af - kennt af |
|---|---|---|
| 2016 | NAS Masterclass on autism and intimate relationships | THe National Autistic society - Dr Peter Vermeulen |
| 2016 | Understanding and supporting children with Pathological Demand Avoidance (PDA) | THe National Autistic society - Phil Christie |
| 2015 | PEERS Training - námskeið til réttinda í PEERS félagsfærniþjálfun | EHÍ - Dr Elizabeth Laugeson |