Krossgatan sálfræðiráðgjöf

Sálfræðiráðgjöf fyrir fólk á einhverfurófi og foreldra barna á einhverfurófi.

  • Forsíða
  • Bæklingar
  • Um stofuna
    • Viðtöl
    • Kort
    • Um mig
  • Tenglar
  • English

PDA - sjkleg forun gagnvart krfum

PDA (Pathological Demand Avoidance) einkennist af forun krfum. etta er ekki formleg greining og menn deila miki um hvort um srstakt fyrirbri er a ra, hvort um undirhp innan einhverfurfs s a ra ea eitthva anna s gangi.

Brn me PDA forast venjulegar krfur me v a nota flagslegar aferir (t.d. a breyta um umruefni ea draga athyglina fr krfunum) ea fgakennda hegun (t.d. ofbeldi, kla sig r llum ftum). au hafa yfirborskenndan huga flagslegum samskiptum og sna slaka flagsleg frni. Brn me PDA telja sig oft hafa smu stu og rttindi og fullornir (t.d. vsa gestum foreldra sinna r hsi). essi brn hafa oft miki myndunarafl og eya miklum tma leiki sem tengjast myndunarafli.

a sem greinir essi brn fr brnum me mtrarjskurskun, samkvmt eim sem rannsaka hafa PDA, er a au sna hegun sem sem jafnldrum tti niurlgjandi (t.d. fara r ftum, taka skapofsakst fyrir framan jafnaldra og virist vera alveg sama tt jafnaldrar hneykslist hegun eirra). Hins vegar eru rugglega ekki allir srfringar sammla v a munur s PDA og mtrarjskurskun.

Rannsknir virast benda til a umbun og refsing virki ekki essi brn n rtna. a sem virist vika PDA er nlunda og fjlbreytni, hmor, a hunsa neikva hegun og rautseygja.

Hvort sem PDA er askilin rskun ea undirhpur annarri rskun er a mat mitt a mrg brn einhverfurfi glmi vi svipaan vanda og eim sem lst er PDA. a er einnig skoun mn a einstaklingar einhverfurfi me PDA einkenni su mikilli httu v a detta r skla og fara rorku, jafnvel umfram sem eru me meiri einhverfueinkenni en sna ekki PDA einkenni.


Krossgatan - sálfræðiiráðgjöf Háaleitisbraut 13, 2. hæð krossgatan[hjá]krossgatan.is © Ásdís Bergþórsdóttir