Krossgatan sálfræðiráðgjöf

Sálfræðiráðgjöf fyrir fólk á einhverfurófi og foreldra barna á einhverfurófi.

  • Forsíða
  • Bæklingar
  • Um stofuna
    • Viðtöl
    • Kort
    • Um mig
  • Tenglar
  • English

Um mig

Mynd af mér

Ég heiti Ásdís Bergþórsdóttir. Ég kláraði cand.psych. nám árið 2014 og fékk þá réttindi sem sálfræðingur. Í námi mínu lagði ég sérstaka á einhverfurófsraskanir enda er mikið um einhverfurófsraskanir í fjölskyldu minni.

Ég hef sérstakan áhuga á aðstæðum getumikilla einstaklinga á einhverfurófinu og að aðstoða þá. Einnig hef ég gaman af því að styðja við foreldra barna á einhverfurófinu og fræðast af þeim í leiðinni. Auk þess hef ég áhuga á því að aðstoða neuro-typicals (óeinhverfa) til að skilja fólk á einhverfurófi betur.

Menntun

Ár lokiðNám
2015Diplóma í fötlunarfræði og opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands
2014Cand.psych. í sálfræði frá Háskóla Íslands
2012B.Sc. í sálfræði frá Háskóla Íslands
2000Diplóma í kerfisfræði frá Háskólanum í Reykjavík
1988B.A. í ensku frá Háskóla Íslands

Störf

TímabilStarf
2000-Skýrr/Advania - forritari
1998-Sunnudagskrossgáta Morgunblaðsins
1990-1998Póstur og sími/Íslandspóstur - ýmis störf

Erindi

ÁrFyrirlestar sem ég hef haldið
2023NAIT Scotland
Reflections on CBT and Autistic Thinking
2022Autism Europe Congress, Cracow
Can cognitive models describe the autistic experience?
2022Event by Lithuanian Autism Association
Problems with cognitive therapy for autistic people
2022Sálfræðiþing
Hverju breytir skynsegin hreyfingin um störf sálfræðinga?
2022Virk
Smávegis um einhverfa skjólstæðinga Virk
2022Bugl
Fyrirlestur fyrir legudeild Bugl
2022Fundur fólksins
Gleymdust einhverfir? Staða einhverfs fólks þegar kemur að geðheilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu.
2021Námskeiðið: Margbreytileiki, áskoranir og tómstundir hjá 16 – 20 ára
Einhverfa og áföll
2019APAC 2019, Singapore
Autistic Fight and Plight In Therapy - Incorporating New Social Models In Therapy
2019Félag starfsbrautakennara í framhaldsskólum
Geðheilsa og einhverfa
2019Einhverfusamtökin
Smávegis um geðænan vanda hjá einhverfum
2019Menntaskólinn á Tröllaskaga
Smávegis um einhverfu
2018Einhverfusamtökin
Mismunandi sjónarmið á PDA
2018Ráðstefna GRR
Fólk á einhverfurófi og tölvunotkun – ruðningsáhrif eða uppbótaráhrif
2018Sunnulækjaskóli
Vanvirkni í einhverfu
2018 Eigin fyrirlestur í tengslum við Sálfræðiþing
Smávegis um neurodiversity hreyfinguna og meðferð fólks á einhverfurófi
2017Bugl
Tölvuleikjaröskun á ICD-11
2017Frístundasvið SFS
Nokkrar mýtur um einhverfu
2017Sérkennarar, Flensborg
Skólinn og einhverfir. Þegar fólk heldur að það tali sama tungumál
2016Bugl
Pathalogical Demand Avoidance. Öfgakennd forðun gagnvart kröfum
2016Autism Europe 2016
It is All a Normal Variation - and Then What? The Experience of Running of a Psychological Service for People with ASD
2016Málþing Einhverfusamtakanna um skólamál
"Er vitlaust gefið í Aðalnámskrá?"
2014Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríksins
"Hvaða börnum á einhverfurófinu gagnast hugræn atferlismeðferð?"
2013Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríksins
"Máltjáning betri en málskilningur. Mótsögn eða sérstök svipgerð sem tengist einhverfu?"

Einhverfutengd námskeið

ÁrNámskeiðHaldið af - kennt af
2016NAS Masterclass on autism and intimate relationshipsTHe National Autistic society - Dr Peter Vermeulen
2016Understanding and supporting children with Pathological Demand Avoidance (PDA)THe National Autistic society - Phil Christie
2015PEERS Training - námskeið til réttinda í PEERS félagsfærniþjálfunEHÍ - Dr Elizabeth Laugeson

Krossgatan - sálfræðiiráðgjöf Háaleitisbraut 13, 2. hæð krossgatan[hjá]krossgatan.is © Ásdís Bergþórsdóttir