Krossgatan sálfræðiráðgjöf
Sálfræðiráðgjöf fyrir fólk á einhverfurófi og foreldra barna á einhverfurófi.
Krossgatan - sálfræðiráðgjöf
Krossgatan - sálfræðiráðgjöf er áðgjöf og sálfræðiþjónusta fyrir fólk á einhverfurófi og foreldra barna á einhverfurófi. Áherslan er á stuðning og leiðir til að eiga við vandamál sem koma fram í samspili einhverfu og umhverfis.
Þessi vefsíða er ekki mjög virk og birtir ekki fréttir af starfseminni heldur eru þær á facebook-síðunni hér