SUNNUDAGSKROSSGÁTAN

 
Forsíða

Krossgátukennsla

Póstlisti

Frítt efni

Frumkvöðlar

Hlekkir

Um vefinn

Helstu gerðir vísbendinga

Endurraðanir    Falin orð     Innihald   Látbragðsleikur      Tvöföld skýring
Viðsnúningur    Hljómandi   Eyðing    Endursamsetning


Í tvöfaldri skýringu er ekkert mark. Skýring byggir á því að lausnarorðið getur haft tvær merkingar og vísbendingin vísar í þær báðar.

Dæmi: TJÓN ÓMARGS.
Þarna er verið að vísa í að sama orðið getur þýtt tjón og ómargur. Lausn FÁR

 

 

Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is