SUNNUDAGSKROSSGÁTAN

 
Forsíða

Krossgátukennsla

Póstlisti

Frítt efni

Frumkvöðlar

Hlekkir

Um vefinn

Helstu gerðir vísbendinga

Endurraðanir     Falin orð      Innihald Látbragðsleikur      Tvöföld skýring
Viðsnúningur    Hljómandi   Eyðing    Endursamsetning

Í innhaldsvísbendingum er lausnarorðið brotið niður í tvennt og einn hlutinn innheldur annan.

Dæmi um mark: með, um

Dæmi: Farinn með angur í hafurtaskinu.
HAFURTASK er skilgreiningin á orðinu sem á að finna.
FARINN MEÐ ANGUR er vísbendingin og þar er MEÐ mark sem orðið FARINN innhaldi orðið ANGUR. FAR(ANGUR)INN er lausnin.

Athugið að stundum er um falið sem ending. Dæmi um slíkt er
Völdum er misskipt á þeim stað.
En það er lesið VÖLD UM ER eða V(ER)ÖLD.

 

 

Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is