SUNNUDAGSKROSSGÁTAN |
||
|
Helstu gerðir vísbendinga
Endurraðanir Falin orð Innihald
Látbragðsleikur Tvöföld skýring
Í endurröðunum er lausnarorðinu endurraðað. Endurröðunarvísbendingin inniheldur skilgreiningu,
endurröðun á lausnarorðinu og oftast endurröðunarmark.
Dæmi um mark: nokkurn veginn, á annan hátt, ruglaður, í bland, flæktur Dæmi: Sjá ríka flækjast fyrir fugli. |
Höfundur vefsíðu og efnis nema annað sé tilgreint: Ásdís Bergþórsdóttir krossgatan[hjá]krossgatan.is |